Forsíða
Dyrasími – Mynddyrasímar
Löggiltur rafverktaki með sérhæfingu í dyrasímakerfum
- Uppsetning á nýjum dyrasímakerfum
- Uppsetning á mynddyrasímum
- Viðgerðir á eldri dyrasímakerfum
- Þjónusta við húsfélög
- Fljót og góð þjónusta
Það er afar mikilvægt að vanda vel til verka frá upphafi þegar dyrasímakerfi er lagt. Því er best að fá fagmann í slík verkefni sem þekkir alla möguleika raflagna og getur greint þarfir íbúa fyrir rafmagn og skilað vönduðu verki.
Búum yfir áralangri reynslu í að þjónusta einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki með alhliða viðgerðir á dyrasímum og raflögnum. Mikilvægt er að hafa gott viðhald á dyrasímakerfinu svo að óviðkomandi aðilar hafi ekki óheftan aðgang inn í sameign.
Sérhæfing okkar liggur í dyrasímakerfum sjáum við um sölu, uppsetningu, viðgerðir og viðhald á dyrasímum og dyrasímakerfum fyrir heimili og húsfélög frá a-ö.
Erum aðilar að Félagi löggiltra rafverktaka (FLR) og SART – Samtökum rafverktaka