Skip to content

Dyrasímar Siedle

Dyrasímar Siedle

sss siedle

 

Dyrasími – Mynddyrasímakerfi

Hágæða þýsk mynddyra og dyrasímakerfi sem hefur sannað sig við erfiðar íslenskar aðstæður í áratugi.

Siedle kerfin hafa margsinnis unnið til verðlauna fyrir bæði hönnun og gæði og er algengasta dyrasímakerfi hér á landi. Margskonar lausnir í boði, með og án myndavélabúnaðar o.fl.

Brautarkerfi („bus”) er það nýjasta sem er í boði. Í því er hægt að velja um tíu mismunandi hringitóna. Einnig hægt að hækka og lækka í hringitónum og einnig er hnappur til að slökkva á hringingu.