Skip to content

Dyrasímar Bticino

Dyrasímar Bticino


Bticino_small

Dyrasími – Mynddyrasímar 

Bticino dyrasímar hafa um árabil áunnið sér gott orð og eru ein fremstu dyrasímakerfi í dag.

Fjölmargar útfærslur í boði, hvort sem um er að ræða myndavélakerfi, talnalása eða hefbundin kerfi með hnapp fyrir hverja íbúð.

Brautarkerfi („bus”) er það nýjasta sem er í boði. Í því er hægt að velja um tíu mismunandi hringitóna. Einnig hægt að hækka og lækka í hringitónum og einnig er hnappur til að slökkva á hringingu.

Útistöðvarnar er hægt að fá innfelldar eða utanáliggjandi og jafnvel höggheldar.

 
 

Eldri gerðir