Skip to content

Dyrasímar Terraneo

Dyrasímar Terraneo

Dyrasímar Terraneo

Terraneo kerfin eru nokkuð algeng , þetta eru ítölsk kerfi en fyrirtækið úti er hætt framleiðslu í núverandi mynd. Við erum enn að gera við þessi kerfi og getum skaffað varahluti td. nýjan Terraneo dyrasíma og Terraneo hátalara og míkrafón í útistöð, einnig er hægt að skipta um terraneo hnappaeiningar í útistöð.