Bticino dyrasímar

Dyrasími – Dyrasímar 

Bticino dyrasímar hafa um árabil áunnið sér gott orð.

Fjölmargar útfærslur í boði, hvort sem um er að ræða myndavélakerfi, talnalása eða hefbundin kerfi með hnapp fyrir hverja íbúð.

Kerfið er stafrænt og fara öll samskipti um 2 víra þannig að hægt er að nota þær lagnir sem eru til staðar.

Útistöðvarnar eru regnvarðar, þær er hægt að fá innfelldar eða utanáliggjandi og jafnvel höggheldar.

Bticino_small

 

 

1
2

Mynd dyrasímar

3
4

5
6

Eldri gerðir

eldri-1
eldri-2

9